Sendum um land allt

Frí sending, hröð og góð þjónusta

Karfan þín

Karfan þín er tóm

Mimer – Fyrir eldri hunda og hunda með lið- eða stoðkerfisvandamál (ekkert viðbætt korn)

 

Með hækkandi aldri breytast þarfir hundsins og eftir þúsundir göngutúra og hundruðum klukkutímum af leik og vinnu geta liðir og stoðkerfi farið að þreytast með tilheyrandi verkjum.

UniQ Nordic Gold Mimer tekur tillit til þess að eldri hunda þurfa minna magn af próteini og fitu. Því er minnkað fitu- og prótein innihald í Mimer til að hlífa meltingunni en eggjum er bætt við til að auðvelda upptöku vítamína og steinefna. Til að styrkja liði og bein inniheldur Mimer, í meira magni, hið mikilvæga glúkósaamín fengið úr skelfiski frá ströndum Norðurlandanna og Omega-3 fitusýrur frá kríli (krill). Mimer inniheldur hvorki korn né glúten.

Mimer hentar eldri hundum sem og hundum sem þjást af lið- og/eða stoðkerfisvandamálum og vegna minna magns próteins og fitu er einnig mælt með Mimer fyrir hunda sem eru of þungir.

 

Helstu innihaldsefni:

  • Fiskur, kríli (krill) og skelfiskur úr Norðursjónum, sem eru uppspretta mikilvægra omega-3 og -6 fitusýrum. Auðmeltanlegur kjúklingur og egg.
  • Ávextir og grænmeti frá dönskum mörkuðum, epli, ertur, bóndabaunir, rófutrefjar og kartöflur.
  • Lífræn kaldpressuð repju- og hampfræolía frá Danmörku sem er uppspretta mikilvægra omega fitusýra og gamma-línólensýra (GLA)
  • Lífrænar jurtir frá ökrum í Danmörku: Vallhumall, rauðsmári, grikkjasmári (fenugreek), rósaber, timían, fenníak (fennikel), læknastrábelgur (Goat‘s rue), mynta, klóelfting og mjólkurþistilsfræ.
  • Tvöfaldur skammtur af MoverFlex+, náttúrulegt glúkósamín unnið úr skelfiski frá ströndum Norðurlandanna, sem styrkir liði og bein.

 Lestu meira um UniQ NordicGold með því að smella hér.

Hver er Mimer?

Við rót trésins Yggdrasils var brunnur Mímis. Eins og nafnið gefur til kynna var brunnurinn í eigu Mímis, sem í norrænni goðafræði var allra vitrastur. Vatnið fylltist speki, og á hverjum degi drakk Mímir úr brunninum. Í brunninum var líka annað auga Óðins, sem hann hafði gefið að veði til að afla sér visku.

Orka: 353 Kcal / 100 g - 1478 KJ / 100 g

Prótein: 20 % 

Fita: 10 % 

Trefjar: 4,5 % 

Hráaska: 5,5 % 

Vatn: 7 % 

Kalsíum: 0,8 % 

Fosfór: 0,55 % 

Magnesium: 0,1 % 

Mimer – Fyrir eldri hunda og hunda með lið- eða stoðkerfisvandamál

Regular price 6.990 kr
Einingaverð
per 
Fast Shipping
Secure payment
Availability
 
Vaskur innifalinn Sendingakostnaður reiknaður síðar.

Ertu með spurningu? Ekki hika við að hafa samband.

Frí sending ef verslað er fyrir 10.000+ kr á höfuðborgarsvæðinu en 20.000+ kr utan höfuðborgarsvæðisins

Örugg greiðsluleið

Mimer – Fyrir eldri hunda og hunda með lið- eða stoðkerfisvandamál (ekkert viðbætt korn)

 

Með hækkandi aldri breytast þarfir hundsins og eftir þúsundir göngutúra og hundruðum klukkutímum af leik og vinnu geta liðir og stoðkerfi farið að þreytast með tilheyrandi verkjum.

UniQ Nordic Gold Mimer tekur tillit til þess að eldri hunda þurfa minna magn af próteini og fitu. Því er minnkað fitu- og prótein innihald í Mimer til að hlífa meltingunni en eggjum er bætt við til að auðvelda upptöku vítamína og steinefna. Til að styrkja liði og bein inniheldur Mimer, í meira magni, hið mikilvæga glúkósaamín fengið úr skelfiski frá ströndum Norðurlandanna og Omega-3 fitusýrur frá kríli (krill). Mimer inniheldur hvorki korn né glúten.

Mimer hentar eldri hundum sem og hundum sem þjást af lið- og/eða stoðkerfisvandamálum og vegna minna magns próteins og fitu er einnig mælt með Mimer fyrir hunda sem eru of þungir.

 

Helstu innihaldsefni:

  • Fiskur, kríli (krill) og skelfiskur úr Norðursjónum, sem eru uppspretta mikilvægra omega-3 og -6 fitusýrum. Auðmeltanlegur kjúklingur og egg.
  • Ávextir og grænmeti frá dönskum mörkuðum, epli, ertur, bóndabaunir, rófutrefjar og kartöflur.
  • Lífræn kaldpressuð repju- og hampfræolía frá Danmörku sem er uppspretta mikilvægra omega fitusýra og gamma-línólensýra (GLA)
  • Lífrænar jurtir frá ökrum í Danmörku: Vallhumall, rauðsmári, grikkjasmári (fenugreek), rósaber, timían, fenníak (fennikel), læknastrábelgur (Goat‘s rue), mynta, klóelfting og mjólkurþistilsfræ.
  • Tvöfaldur skammtur af MoverFlex+, náttúrulegt glúkósamín unnið úr skelfiski frá ströndum Norðurlandanna, sem styrkir liði og bein.

 Lestu meira um UniQ NordicGold með því að smella hér.

Hver er Mimer?

Við rót trésins Yggdrasils var brunnur Mímis. Eins og nafnið gefur til kynna var brunnurinn í eigu Mímis, sem í norrænni goðafræði var allra vitrastur. Vatnið fylltist speki, og á hverjum degi drakk Mímir úr brunninum. Í brunninum var líka annað auga Óðins, sem hann hafði gefið að veði til að afla sér visku.

Orka: 353 Kcal / 100 g - 1478 KJ / 100 g

Prótein: 20 % 

Fita: 10 % 

Trefjar: 4,5 % 

Hráaska: 5,5 % 

Vatn: 7 % 

Kalsíum: 0,8 % 

Fosfór: 0,55 % 

Magnesium: 0,1 %