Sendum um land allt

Frí sending, hröð og góð þjónusta

Karfan þín

Karfan þín er tóm

Frigg – Kattafóður

UniQ Nordic Gold Frigg er fóður fyrir fullvaxta ketti sem byggir á þeirri einföldu meginreglu, að aðeins það besta er nógu gott fyrir köttinn þinn. Þess vegna er Frigg fóðrið gert úr hreinum, norrænum innihaldsefnum: fiskur og kríli (krill) úr Norðursjónum, próteinríkum kjúklingi, vítamínríku grænmeti og hæg þurrkuðum lífrænum jurtum. Frigg hefur góð og jákvæð áhrif á meltinguna, feldinn, ónæmiskerfið og stoðkerfið. Kemur í veg fyrir myndun hárbolta. 

Helstu innihaldsefni:

  • Lífræn kaldpressuð repjuolía frá Danmörku.
  • Kjúklingur og kjúklingaafurðir, fiskur og kaldpressuð fiskiolía, kríli.
  • Ávextir og grænmeti frá dönskum mörkuðum: ertur, epli, egg, kartöflur og gulrætur.
  • Lífrænar jurtir frá ökrum í Danmörku: Rósaber, kaffifífill (síkóría), vallhumall, sólhattur, steinselja, oregano, mjólkurþistilfræ, refasmári og kattarmynta.
  • Steinefni og náttúruleg andoxunarefni.

 Lestu meira um UniQ NordicGold með því að smella hér.

Hver er Frigg?

Í norrænni goðafræði var ásagyðjan Frigg gift Óðni. Vegna visku sinnar leitaði Óðinn oft ráða hjá henni. Hún náði einnig tökum á klókindum og hugvitssemi. Talið er að Frigg þýði „elskuð“ eða „kona“ og fólk bað hana um vernd, sérstaklega fyrir börn. Í þekktustu goðsögninni gerði Frigg samning við allt í heiminum um að særa aldrei Balder son sinn – mistilteinninn var það eina sem hún sór ekki við og það varð Balder að bana.

Frigg – Kattafóður

SKU: 629
Regular price 14.900 kr
Einingaverð
per 
Fast Shipping
Secure payment
Availability
 
Vaskur innifalinn Sendingakostnaður reiknaður síðar.

Ertu með spurningu? Ekki hika við að hafa samband.

Frí sending ef verslað er fyrir 10.000+ kr á höfuðborgarsvæðinu en 20.000+ kr utan höfuðborgarsvæðisins

Örugg greiðsluleið

Frigg – Kattafóður

UniQ Nordic Gold Frigg er fóður fyrir fullvaxta ketti sem byggir á þeirri einföldu meginreglu, að aðeins það besta er nógu gott fyrir köttinn þinn. Þess vegna er Frigg fóðrið gert úr hreinum, norrænum innihaldsefnum: fiskur og kríli (krill) úr Norðursjónum, próteinríkum kjúklingi, vítamínríku grænmeti og hæg þurrkuðum lífrænum jurtum. Frigg hefur góð og jákvæð áhrif á meltinguna, feldinn, ónæmiskerfið og stoðkerfið. Kemur í veg fyrir myndun hárbolta. 

Helstu innihaldsefni:

  • Lífræn kaldpressuð repjuolía frá Danmörku.
  • Kjúklingur og kjúklingaafurðir, fiskur og kaldpressuð fiskiolía, kríli.
  • Ávextir og grænmeti frá dönskum mörkuðum: ertur, epli, egg, kartöflur og gulrætur.
  • Lífrænar jurtir frá ökrum í Danmörku: Rósaber, kaffifífill (síkóría), vallhumall, sólhattur, steinselja, oregano, mjólkurþistilfræ, refasmári og kattarmynta.
  • Steinefni og náttúruleg andoxunarefni.

 Lestu meira um UniQ NordicGold með því að smella hér.

Hver er Frigg?

Í norrænni goðafræði var ásagyðjan Frigg gift Óðni. Vegna visku sinnar leitaði Óðinn oft ráða hjá henni. Hún náði einnig tökum á klókindum og hugvitssemi. Talið er að Frigg þýði „elskuð“ eða „kona“ og fólk bað hana um vernd, sérstaklega fyrir börn. Í þekktustu goðsögninni gerði Frigg samning við allt í heiminum um að særa aldrei Balder son sinn – mistilteinninn var það eina sem hún sór ekki við og það varð Balder að bana.