Vörulýsing
UniQ Nordic Gold Performer – fyrir aukna orku og úthald
Performer frá UniQ Nordic Gold inniheldur sérvaldar jurtaolíur sem hafa farið í gegnum verkferil sem skilur eftir hreina, viðráðanlega orku sem skilar sér til hundsins í aukinni orku og úthaldi.
Jurtafita er samanþjöppuð orka sem auðvelt er fyrir hundinn að taka upp og geymist síðan í vöðvum eftir áreynslu.
Performer er:
- Hægt að gefa keppnishundum fyrir auka orku eða hundum í mikilli vinnu
- Það er vatnsleysanlegt og því auðveld orka að taka upp
- Mjög hátt næringargildi
- Eykur meltanleika fitunnar sem er í fóðurskammtinum
Skammtastærðir: 10-100g, gefið eftir þörfum með fóðri. Hundar með minni orkuþörf þurfa minni skammt.
Hámarks dagskammtur: 1g per kíló líkamsþyngdar hunds
Innihald: Jurtafita og vatn.
Innihald per 100 g:
- Hráfita 99,5%
- Vatn 0,5%
- Hráprótein 0%
- Hráaska 0%
- Trefjar 0%
Performer frá UniQ Nordic Gold er ekki lyf og ef þú ert í vafa um heilsufar hundsins þíns skaltu hafa samband við dýralækni.
Vörulýsing
UniQ Nordic Gold Performer – fyrir aukna orku og úthald
Performer frá UniQ Nordic Gold inniheldur sérvaldar jurtaolíur sem hafa farið í gegnum verkferil sem skilur eftir hreina, viðráðanlega orku sem skilar sér til hundsins í aukinni orku og úthaldi.
Jurtafita er samanþjöppuð orka sem auðvelt er fyrir hundinn að taka upp og geymist síðan í vöðvum eftir áreynslu.
Performer er:
- Hægt að gefa keppnishundum fyrir auka orku eða hundum í mikilli vinnu
- Það er vatnsleysanlegt og því auðveld orka að taka upp
- Mjög hátt næringargildi
- Eykur meltanleika fitunnar sem er í fóðurskammtinum
Skammtastærðir: 10-100g, gefið eftir þörfum með fóðri. Hundar með minni orkuþörf þurfa minni skammt.
Hámarks dagskammtur: 1g per kíló líkamsþyngdar hunds
Innihald: Jurtafita og vatn.
Innihald per 100 g:
- Hráfita 99,5%
- Vatn 0,5%
- Hráprótein 0%
- Hráaska 0%
- Trefjar 0%
Performer frá UniQ Nordic Gold er ekki lyf og ef þú ert í vafa um heilsufar hundsins þíns skaltu hafa samband við dýralækni.