Vörulýsing
UniQ Active – orkumeira fóður
Active er fóður sem hentar hundum sem þurfa auka orku. Fóðrið er án hveitis og hentar því einnig hundum sem eru viðkvæmir fyrir hveiti/glúteini.
Active er heilfóður sem inniheldur, í réttum hlutföllum, öll þau næringarefni sem hundurinn þinn þarfnast til að uppfylla orkuþörf sína á hverjum degi. Fóðrið inniheldur einnig öll nauðsynleg vítamín og steinefni.
Í Active hefur verið lögð áhersla á að nota hráefni sem losa orku yfir lengri tíma og hefur hærra hlutfall af próteini og fitu miðað við Basic. Samsetning fitu og próteina í Active er fengin út frá reynslu þjálfara lögregluhunda en þeir voru að blanda saman Basic og Power til að fá fitu-og próteininnihald í fóðrið sem hentaði að gefa lögregluhundunum allt árið um kring.
Ráðlagður dagsskammtur:
- 12-18 g af fóðri per kg af líkamsþyngd hunds (leiðbeinandi viðmið)
- Það er að sjálfsögðu á ábyrgð eiganda að meta næringarþörf hvers hunds, sumir hundar þurfa meira en aðrir minna.
Helstu innihaldsefni: Kjúklingur, fiskur, kaldpressuð laxaolia, kríli, baunir
76% af próteininnihaldi fóðursins kemur úr dýraafurðum.
Orka per 100 g: Kcal 394/KJ 1649
Innihald pr. Kg.
Prótein |
24% |
Fita |
18% |
Trefjar |
2,5% |
Hráaska |
6,5% |
Vatn |
9% |
Kalsíum |
1,3% |
Fosfór |
0,9% |
Magnesíum |
0,1% |
Natríum |
0,4% |
Kalíum |
0,55% |
Vörulýsing
UniQ Active – orkumeira fóður
Active er fóður sem hentar hundum sem þurfa auka orku. Fóðrið er án hveitis og hentar því einnig hundum sem eru viðkvæmir fyrir hveiti/glúteini.
Active er heilfóður sem inniheldur, í réttum hlutföllum, öll þau næringarefni sem hundurinn þinn þarfnast til að uppfylla orkuþörf sína á hverjum degi. Fóðrið inniheldur einnig öll nauðsynleg vítamín og steinefni.
Í Active hefur verið lögð áhersla á að nota hráefni sem losa orku yfir lengri tíma og hefur hærra hlutfall af próteini og fitu miðað við Basic. Samsetning fitu og próteina í Active er fengin út frá reynslu þjálfara lögregluhunda en þeir voru að blanda saman Basic og Power til að fá fitu-og próteininnihald í fóðrið sem hentaði að gefa lögregluhundunum allt árið um kring.
Ráðlagður dagsskammtur:
- 12-18 g af fóðri per kg af líkamsþyngd hunds (leiðbeinandi viðmið)
- Það er að sjálfsögðu á ábyrgð eiganda að meta næringarþörf hvers hunds, sumir hundar þurfa meira en aðrir minna.
Helstu innihaldsefni: Kjúklingur, fiskur, kaldpressuð laxaolia, kríli, baunir
76% af próteininnihaldi fóðursins kemur úr dýraafurðum.
Orka per 100 g: Kcal 394/KJ 1649
Innihald pr. Kg.
Prótein |
24% |
Fita |
18% |
Trefjar |
2,5% |
Hráaska |
6,5% |
Vatn |
9% |
Kalsíum |
1,3% |
Fosfór |
0,9% |
Magnesíum |
0,1% |
Natríum |
0,4% |
Kalíum |
0,55% |