Sendum um land allt

Frí sending, hröð og góð þjónusta

Karfan þín

Karfan þín er tóm

Þurrfóður fyrir hvolpa af stórum hundategundum til 15 mánaða aldurs

Lengi býr að fyrstu gerð

Frá því að hvolpar hætta að drekka hjá móður sinni er aukin hætta á vandmálum hjá hvolpum. Þetta gerist meðal annars vegna þess að ákveðna efna sem finna má i moðurmjólkinni nýtur ekki lengur við. Þetta er efni sem tilheyra ónæmiskerfi og ónæmisviðbrögðum likamans (Immunoglobulins; Ig). Það er því mjög mikilvægt að eigendur og ummönnunaraðilar hvolpa sjái til þess að hvolpafóðrið sem gefið er innihaldi efni sem brúa þetta bil að sem mest.

Hluti af Starf of Life pakkanum hjá Royal Canin snýr einmitt að þessum þætti - að búa hvolpa sem best undir lífið með því að tryggja gott upphaf og að styrkja ónæmiskerfi hvolpanna!

Styrking ónæmiskerfis og varnarviðbragða líkamans - heilbrigði meltingarvegar kemur fyrst!

Hvolpar eru með viðkvæmari meltingarveg heldur en eldri hundar. Viðkæmnin stendur lengi yfir þó styrking eigi sér stað eftir því sem hvolpar eldast. Flestir eigendur eiga það til að skipta um fóður og færa yfir á fullorðinsfóður of snemma því í útliti er hvolpurinn jafnvel orðinn full vaxinn en þrátt fyrir það geta enn verið ákveðnir veikleikar í meltingarvegi. Mikilvægt er því að fara eftir ráðleggingum sérfræðinga þegar kemur að fóðurskiptum.

Allt hvolpafóður Royal Canin inniheldur auðmeltanleg, formelt prótein (LIP) sem eru ólíklegri til að valda ónæmisviðbrögðum í meltingarvegi. Sömuleiðis inniheldur hvolpafóður Royal Canin góðgerlafæði, bæði FOS og MOS, en FOS styrkir jákvæðar örverur í meltingarvegi og MOS dregur úr krafti neikvæðra örvera í meltingarvegi, hvorttveggja styrkir því varnir meltingarvegarins til mikilla muna. Ennfremur hefur verið lögð áhersla á andoxara sem hlutleysa sindurefni (oxara) og minnka þar með skemmdaráhrif sindurefnanna á líkamann.

Uppvöxtur

Aðlagað magn orku, próteina, kalks og fosfórs styður við heilbrigðan vöxt og þyngd hvolpa af stóru hundakyni, en slíkt hefur áhrif á heilsu hundsins eftir því sem hann eldist.

Heilbrigðir liðir

Fóðrið inniheldur bæði glúkósamín og kondróítin en bæði þessi efni leika lykil hlutverk í heilbrigðum liðum. Auk þess er í fóðrinu ómega-3 fitusýrur sem draga úr bólgum sem oft myndast í liðum en eitt stærsta vandamálið sem hundar af stórhundakyni glíma við snýr að liðheilsu - alltof margir hundar glíma að óþörfu við liðverki og mjaðmalos, sérstaklega þegar þeir eldast.

Fóðurkúlurnar

Stærð, lögun, áferð og innihald fóðurkúlanna sérstaklega hannað fyrir lífsstíl og hegðun hvolpa af stóru hundakyni. Sömuleiðis stuðlar stærð og lögun þeirra að því að hvolpurinn hafi eðlilega meltingu og tyggi - á þann hátt dregur úr tannsteinsmyndun.

Næringargildi

Prótein: 30% - Trefjar: 2.6% - Fita: 16%.

Stærð

Hentar hvolpum af stórhundakyni afskaplega vel, hundum sem eru fullvaxnir á bilinu 26-44 kg.

New Arrivals

Maxi Puppy

SKU: R314110
Regular price 7.690 kr
Einingaverð
per 
Hröð sending
Örugg greiðsluleið
Vaskur innifalinn Sendingakostnaður reiknaður síðar.

Ertu með spurningar? Ekki hika við að hafa samband

Frí sending ef verslað er fyrir 10.000+ kr á höfuðborgarsvæðinu en 20.000+ kr utan höfuðborgarsvæðisins

Örugg greiðsluleið

Þurrfóður fyrir hvolpa af stórum hundategundum til 15 mánaða aldurs

Lengi býr að fyrstu gerð

Frá því að hvolpar hætta að drekka hjá móður sinni er aukin hætta á vandmálum hjá hvolpum. Þetta gerist meðal annars vegna þess að ákveðna efna sem finna má i moðurmjólkinni nýtur ekki lengur við. Þetta er efni sem tilheyra ónæmiskerfi og ónæmisviðbrögðum likamans (Immunoglobulins; Ig). Það er því mjög mikilvægt að eigendur og ummönnunaraðilar hvolpa sjái til þess að hvolpafóðrið sem gefið er innihaldi efni sem brúa þetta bil að sem mest.

Hluti af Starf of Life pakkanum hjá Royal Canin snýr einmitt að þessum þætti - að búa hvolpa sem best undir lífið með því að tryggja gott upphaf og að styrkja ónæmiskerfi hvolpanna!

Styrking ónæmiskerfis og varnarviðbragða líkamans - heilbrigði meltingarvegar kemur fyrst!

Hvolpar eru með viðkvæmari meltingarveg heldur en eldri hundar. Viðkæmnin stendur lengi yfir þó styrking eigi sér stað eftir því sem hvolpar eldast. Flestir eigendur eiga það til að skipta um fóður og færa yfir á fullorðinsfóður of snemma því í útliti er hvolpurinn jafnvel orðinn full vaxinn en þrátt fyrir það geta enn verið ákveðnir veikleikar í meltingarvegi. Mikilvægt er því að fara eftir ráðleggingum sérfræðinga þegar kemur að fóðurskiptum.

Allt hvolpafóður Royal Canin inniheldur auðmeltanleg, formelt prótein (LIP) sem eru ólíklegri til að valda ónæmisviðbrögðum í meltingarvegi. Sömuleiðis inniheldur hvolpafóður Royal Canin góðgerlafæði, bæði FOS og MOS, en FOS styrkir jákvæðar örverur í meltingarvegi og MOS dregur úr krafti neikvæðra örvera í meltingarvegi, hvorttveggja styrkir því varnir meltingarvegarins til mikilla muna. Ennfremur hefur verið lögð áhersla á andoxara sem hlutleysa sindurefni (oxara) og minnka þar með skemmdaráhrif sindurefnanna á líkamann.

Uppvöxtur

Aðlagað magn orku, próteina, kalks og fosfórs styður við heilbrigðan vöxt og þyngd hvolpa af stóru hundakyni, en slíkt hefur áhrif á heilsu hundsins eftir því sem hann eldist.

Heilbrigðir liðir

Fóðrið inniheldur bæði glúkósamín og kondróítin en bæði þessi efni leika lykil hlutverk í heilbrigðum liðum. Auk þess er í fóðrinu ómega-3 fitusýrur sem draga úr bólgum sem oft myndast í liðum en eitt stærsta vandamálið sem hundar af stórhundakyni glíma við snýr að liðheilsu - alltof margir hundar glíma að óþörfu við liðverki og mjaðmalos, sérstaklega þegar þeir eldast.

Fóðurkúlurnar

Stærð, lögun, áferð og innihald fóðurkúlanna sérstaklega hannað fyrir lífsstíl og hegðun hvolpa af stóru hundakyni. Sömuleiðis stuðlar stærð og lögun þeirra að því að hvolpurinn hafi eðlilega meltingu og tyggi - á þann hátt dregur úr tannsteinsmyndun.

Næringargildi

Prótein: 30% - Trefjar: 2.6% - Fita: 16%.

Stærð

Hentar hvolpum af stórhundakyni afskaplega vel, hundum sem eru fullvaxnir á bilinu 26-44 kg.