Kolasía fyrir kattaklósett. Passar á öll kattaklósett sem nota kolasíu. Síuna er hægt að klippa til í þá stærð sem hentar og sniðugt er að nota gömlu síuna sem mót til að klippa eftir.
Sían er með virkum kolum sem draga úr vondri lykt og að ryk dreifist mikið um kassann.
Eftir að pokinn er opnaður og ef geyma á það sem eftir er af síunni og er ekki notað, skal passa að loka pokanum vandlega aftur til að halda kolunum virkum.
Stærð: 18x25cm
Kolasía fyrir kattaklósett. Passar á öll kattaklósett sem nota kolasíu. Síuna er hægt að klippa til í þá stærð sem hentar og sniðugt er að nota gömlu síuna sem mót til að klippa eftir.
Sían er með virkum kolum sem draga úr vondri lykt og að ryk dreifist mikið um kassann.
Eftir að pokinn er opnaður og ef geyma á það sem eftir er af síunni og er ekki notað, skal passa að loka pokanum vandlega aftur til að halda kolunum virkum.
Stærð: 18x25cm