Klassískt bæli úr slitsterku og vatnsfráhrindandi nælonefni. Undir bælinu er stamt efni (antislip) þannig að bælið rennur ekki til á gólfinu. Í botninum er púði þar sem önnur hliðin er úr mjúku, fluffy og þægilegu efni en hin hliðin er ú sama efni og bælið sjálft.
Bælið má þvo við 30°C.
Bælið má þvo við 30°C.
Þægilegt og endingargott hundabæli, sem hrindir frá sér vatni og óhreinindum.