Sendum um land allt

Frí sending, hröð og góð þjónusta

Karfan þín

Karfan þín er tóm

Hejmdal er fóður fyrir fullorðna hunda sem inniheldur skordýraprótein.

Hundurinn þinn á það besta skilið og UniQ NordicGold hefur búið til Hejmdal – einstaka fóðursamsetningu sem byggir á svörtum hermannaflugulirfum. Þessar lirfur eru ræktaðar í einu skordýraverksmiðjunni sem er í Danmörku og nærast þær á lífmassaleifum frá landbúnaði og matvælaiðnaði, sem aukaafurðir frá bjór-, kartöflusterkju- og ostaframleiðslu.

Hejmdal er ríkt af próteini og nauðsynlegum amínósýrum og sér hundinum þannig fyrir allri þeirri næringu sem hann þarfnast. Auk skordýrapróteins inniheldur Hejmdal einnig ertur og bóndabaunir, næringarrík og holl hráefni. Kjúklingafita gefur orku en epli og rófutrefjar styðja við heilbrigða meltingu. Bruggeri er bætt við til að styðja við eðlilega virkni liða og fiskiolía hjálpar til við að halda feldinum fallegum og glansandi. 

Hejmdal getur verið góður kostur fyrir hunda sem eru með ofnæmi fyrir hefðbundnum próteingjöfum eins og nautakjöti eða kjúklingi. Skordýraprótein eru mild fyrir meltinguna sem gerir Hejmdal einnig hentugt fyrir hunda með viðkvæman maga.

Með Hejmdal fær hundurinn þinn fóður sem sameinar hágæða hráefni sem eru vandlega valin. Hver biti er gerður til að stuðla að heilsu og vellíðan hundsins þíns, óháð aldri og virkni.

Helstu innihaldsefni:

  • Lirfur svartra hermannaflugna eru taldar sjálfbærari próteingjafi en hefðbundnir dýrapróteingjafar
  • Fiskiolía er mikilvæg uppspretta nauðsynlegra omega-3 fitusýra
  • Ávextir og grænmeti: Ertur, epli, rófustrefjar, kartöflur
  • Taurín hefur andoxunaráhrif og er mikilvægt fyrir hjartavöðvann

Mjög lítið vatn þarf að nota við framleiðslu á svörtum lirfum hermannaflugunnar og því hefur það litla losun á gróðurhúsaloftegundum. Hægt er að ala lirfurnar lóðrétt, sem þýðir að framleiðslan tekur mjög lítið pláss miðað við aðra próteingjafa.

Orka: 347 kcal / 100 g - 1453 KJ / 100 g

Prótein 22 %
Hráfita 10,5 %

Trefjar 5 %
Hráaska 4,8 %

Kalsíum 0,7 %
Fosfór 0,5%
Natríum 0,2%
Kalíum 0,8 % 

Omega-3 reiknað 4,12 g 
Omege-6 reiknað 24,54 g 

Vítamín per kg
Vitamin A 24000 ie 
Vitamin D3 1200 ie 
Vitamin E 240 mg 
Vitamin B1 6 mg
Vitamin B2 16 mg 
Vitamin B6 6,48 mg 
Vitamin B12 0,16 mg 
Ca-D-Pantotensýra 48 mg 
Folinsýra 1 mg 
Biotin 0,4 mg 
Niacin 40 mg 
Cholin chlorid 1700 mg 
Taurin 1000 mg 

Snefilefni pr kg
Jod(I) 4 mg 
Kobber (Cu) 3 mg 
Zink (Zn) 112 mg 
Selen (Se) 0,0120 mg 

Hejmdal - Skordýraprótein

Regular price 6.990 kr
Einingaverð
per 
Hröð sending
Örugg greiðsluleið
Availability
 
Vaskur innifalinn Sendingakostnaður reiknaður síðar.

Ertu með spurningar? Ekki hika við að hafa samband

Frí sending ef verslað er fyrir 10.000+ kr á höfuðborgarsvæðinu en 20.000+ kr utan höfuðborgarsvæðisins

Örugg greiðsluleið

Hejmdal er fóður fyrir fullorðna hunda sem inniheldur skordýraprótein.

Hundurinn þinn á það besta skilið og UniQ NordicGold hefur búið til Hejmdal – einstaka fóðursamsetningu sem byggir á svörtum hermannaflugulirfum. Þessar lirfur eru ræktaðar í einu skordýraverksmiðjunni sem er í Danmörku og nærast þær á lífmassaleifum frá landbúnaði og matvælaiðnaði, sem aukaafurðir frá bjór-, kartöflusterkju- og ostaframleiðslu.

Hejmdal er ríkt af próteini og nauðsynlegum amínósýrum og sér hundinum þannig fyrir allri þeirri næringu sem hann þarfnast. Auk skordýrapróteins inniheldur Hejmdal einnig ertur og bóndabaunir, næringarrík og holl hráefni. Kjúklingafita gefur orku en epli og rófutrefjar styðja við heilbrigða meltingu. Bruggeri er bætt við til að styðja við eðlilega virkni liða og fiskiolía hjálpar til við að halda feldinum fallegum og glansandi. 

Hejmdal getur verið góður kostur fyrir hunda sem eru með ofnæmi fyrir hefðbundnum próteingjöfum eins og nautakjöti eða kjúklingi. Skordýraprótein eru mild fyrir meltinguna sem gerir Hejmdal einnig hentugt fyrir hunda með viðkvæman maga.

Með Hejmdal fær hundurinn þinn fóður sem sameinar hágæða hráefni sem eru vandlega valin. Hver biti er gerður til að stuðla að heilsu og vellíðan hundsins þíns, óháð aldri og virkni.

Helstu innihaldsefni:

  • Lirfur svartra hermannaflugna eru taldar sjálfbærari próteingjafi en hefðbundnir dýrapróteingjafar
  • Fiskiolía er mikilvæg uppspretta nauðsynlegra omega-3 fitusýra
  • Ávextir og grænmeti: Ertur, epli, rófustrefjar, kartöflur
  • Taurín hefur andoxunaráhrif og er mikilvægt fyrir hjartavöðvann

Mjög lítið vatn þarf að nota við framleiðslu á svörtum lirfum hermannaflugunnar og því hefur það litla losun á gróðurhúsaloftegundum. Hægt er að ala lirfurnar lóðrétt, sem þýðir að framleiðslan tekur mjög lítið pláss miðað við aðra próteingjafa.

Orka: 347 kcal / 100 g - 1453 KJ / 100 g

Prótein 22 %
Hráfita 10,5 %

Trefjar 5 %
Hráaska 4,8 %

Kalsíum 0,7 %
Fosfór 0,5%
Natríum 0,2%
Kalíum 0,8 % 

Omega-3 reiknað 4,12 g 
Omege-6 reiknað 24,54 g 

Vítamín per kg
Vitamin A 24000 ie 
Vitamin D3 1200 ie 
Vitamin E 240 mg 
Vitamin B1 6 mg
Vitamin B2 16 mg 
Vitamin B6 6,48 mg 
Vitamin B12 0,16 mg 
Ca-D-Pantotensýra 48 mg 
Folinsýra 1 mg 
Biotin 0,4 mg 
Niacin 40 mg 
Cholin chlorid 1700 mg 
Taurin 1000 mg 

Snefilefni pr kg
Jod(I) 4 mg 
Kobber (Cu) 3 mg 
Zink (Zn) 112 mg 
Selen (Se) 0,0120 mg