Sif – Fyrir viðkvæman maga (ekkert viðbætt korn)
UniQ Nordic Gold Sif fóðrið er hannað fyrir hunda með viðkvæman maga eða vandamál í feldi. Fóðrið inniheldur einungis hrein og náttúrulega hráefni og laust við korn og glútein. Sif inniheldur vítamínríkar kartöflur, ertur og gulrætur. Sif hefur einstaka samsetningu á omega-3 fitusýru frá kríli (krill), glúkósamíni frá skelfiski og virkum efnum úr norrænum jurtum.
Helstu innihaldsefni:
- Fiskur, krabbi (krill) og skelfiskur úr Norðursjónum, fullt af mikilvægum omega-3 og -6 fitusýrum
- Auðmeltanlegur kjúklingur og fita úr kjúklingi
- Ávextir og grænmeti frá dönskum mörkuðum: ertur, epli, rófutrefjar, kartöflur og gulrætur.
- Lífræn kaldpressuð repjuolía frá Danmörku
- Lífrænar jurtir frá ökrum í Danmörku: Kaffifífill (síkóría), vallhumall, timían, steinselja, oregano, mynta, klóelfting og mjólkurþistilsfræ.
- MoverFlex+, náttúrulegt glúkósamín unnið úr skelfiski frá ströndum Norðurlandanna
Lestu meira um UniQ NordicGold með því að smella hér.
Hver er Sif?
Í norrænni goðafræði var Sif gyðja uppskerunnar og gift Þór. Loki klippti af henni allt hárið í illum hrekk og í refsingarskyni varð Loki að fá henni gullhár, sem smíðað var af þremur dvergum. Hárið óx fast á höfði Sifjar og varð hið fallegasta gyllta hár sem bar töfrandi eiginleika.
Orka: 385 Kcal / 100 g - 1610 KJ / 100 g
Prótein: 26 %
Fita: 15 %
Trefjar: 3 %
Hráaska: 6,5 %
Vatn: 7 %
Kalsíum: 1,2 %
Fosfór: 0,9 %
Magnesium: 0,11 %
Sif – Fyrir viðkvæman maga (ekkert viðbætt korn)
UniQ Nordic Gold Sif fóðrið er hannað fyrir hunda með viðkvæman maga eða vandamál í feldi. Fóðrið inniheldur einungis hrein og náttúrulega hráefni og laust við korn og glútein. Sif inniheldur vítamínríkar kartöflur, ertur og gulrætur. Sif hefur einstaka samsetningu á omega-3 fitusýru frá kríli (krill), glúkósamíni frá skelfiski og virkum efnum úr norrænum jurtum.
Helstu innihaldsefni:
- Fiskur, krabbi (krill) og skelfiskur úr Norðursjónum, fullt af mikilvægum omega-3 og -6 fitusýrum
- Auðmeltanlegur kjúklingur og fita úr kjúklingi
- Ávextir og grænmeti frá dönskum mörkuðum: ertur, epli, rófutrefjar, kartöflur og gulrætur.
- Lífræn kaldpressuð repjuolía frá Danmörku
- Lífrænar jurtir frá ökrum í Danmörku: Kaffifífill (síkóría), vallhumall, timían, steinselja, oregano, mynta, klóelfting og mjólkurþistilsfræ.
- MoverFlex+, náttúrulegt glúkósamín unnið úr skelfiski frá ströndum Norðurlandanna
Lestu meira um UniQ NordicGold með því að smella hér.
Hver er Sif?
Í norrænni goðafræði var Sif gyðja uppskerunnar og gift Þór. Loki klippti af henni allt hárið í illum hrekk og í refsingarskyni varð Loki að fá henni gullhár, sem smíðað var af þremur dvergum. Hárið óx fast á höfði Sifjar og varð hið fallegasta gyllta hár sem bar töfrandi eiginleika.
Orka: 385 Kcal / 100 g - 1610 KJ / 100 g
Prótein: 26 %
Fita: 15 %
Trefjar: 3 %
Hráaska: 6,5 %
Vatn: 7 %
Kalsíum: 1,2 %
Fosfór: 0,9 %
Magnesium: 0,11 %