Sendum um land allt

Frí sending, hröð og góð þjónusta

Karfan þín

Karfan þín er tóm

Þurrfóður fyrir Labrador hunda eldri en 15 mánaða

Pokinn er 12 kg

Heilbrigð þyngd

Aðlagað hitaeiningamagn stuðlar að viðhaldi heilbrigðrar þyngdar en alltof algengt er að sjá Labradora sem eru of þungir en slíkt setur aukið álag á liði hjá þessari stóru tegund.

Liðheilsa

Töluvert algengt er að sjá liðvandamál hjá Labradorum, sérstaklega þegar þeir eldast. Í þurrfóðrinu er því nákvæm blanda af fjölómettuðum ómega-3 fitusýrum (m.a. EPA og DHA) sem smyrja liði og draga úr liðverkjum og glúkósamín og kondróítin en niðurstöður rannsókna á þessum tveimur síðasttöldu efnum gefa til kynna að þau séu liðuppbyggjandi og viðhaldi þar með heilbrigðum liðamótum.

Heilbrigð melting

Fóðrið stuðlar að heilbrigðri meltingu og jafnvægi í þarmaflórunni. Aðlagað magn af auðmeltanlegum próteinum (LIP), trefjum og góðgerlafæðu (FOS) sem stuðla að bættri meltingu.

Viðheldur og styrkir húð og feld

Styrkir náttúrulegar varnir húðarinnar með fjölómettuðum ómega-3 fitusýrum (EPA og DHA) en þær leika lykilhlutverk í öllum frumuhimnum líkamans, og með A-vítamíni og hjólkrónuolíu en öll leika þessi efni lykilhlutverk í heilbrigðri húð og feld.

Fóðurkúlurnar

Fóðurkúlurnar eru gerðar sérstaklega til þess að hægja á áti Labradora, en slíkt hjálpar til við að stuðla að bættri heilsu meltingarvegarins með því að koma í veg fyrir ofþenjun magans, ofþyngd, niðurgang og uppköst. Kúlurnar hafa verð stækkaðar til þess að hvetja Labradora til að tyggja en til þess að tryggja að orkan sé ekki of mikil fyrir vikið er búið að taka innan úr kúlunni sem gerir það að verkum að þrátt fyrir að kúlan sé orðin stór þá inniheldur hún rétt magn hitaeininga.

Tannheilsa

Lögun fóðurkúlnana dregur auk þess úr tannsteinsmyndun því þær hvetja hundinn til að tyggja og því fá tennurnar ákveðna "burstun" frá fóðurkúlunum. Ennfremur er í fóðrinu kalkbindandi efni en kalk í munnvatni er einn stærsti þátturinn í myndun tannsteins.

Næringargildi

Prótein: 30% - Trefjar: 3.5% - Fita: 13%.

New Arrivals

Labrador Adult

SKU: R255540
Regular price 19.990 kr
Einingaverð
per 
Hröð sending
Örugg greiðsluleið
Vaskur innifalinn Sendingakostnaður reiknaður síðar.

Ertu með spurningar? Ekki hika við að hafa samband

Frí sending ef verslað er fyrir 10.000+ kr á höfuðborgarsvæðinu en 20.000+ kr utan höfuðborgarsvæðisins

Örugg greiðsluleið

Þurrfóður fyrir Labrador hunda eldri en 15 mánaða

Pokinn er 12 kg

Heilbrigð þyngd

Aðlagað hitaeiningamagn stuðlar að viðhaldi heilbrigðrar þyngdar en alltof algengt er að sjá Labradora sem eru of þungir en slíkt setur aukið álag á liði hjá þessari stóru tegund.

Liðheilsa

Töluvert algengt er að sjá liðvandamál hjá Labradorum, sérstaklega þegar þeir eldast. Í þurrfóðrinu er því nákvæm blanda af fjölómettuðum ómega-3 fitusýrum (m.a. EPA og DHA) sem smyrja liði og draga úr liðverkjum og glúkósamín og kondróítin en niðurstöður rannsókna á þessum tveimur síðasttöldu efnum gefa til kynna að þau séu liðuppbyggjandi og viðhaldi þar með heilbrigðum liðamótum.

Heilbrigð melting

Fóðrið stuðlar að heilbrigðri meltingu og jafnvægi í þarmaflórunni. Aðlagað magn af auðmeltanlegum próteinum (LIP), trefjum og góðgerlafæðu (FOS) sem stuðla að bættri meltingu.

Viðheldur og styrkir húð og feld

Styrkir náttúrulegar varnir húðarinnar með fjölómettuðum ómega-3 fitusýrum (EPA og DHA) en þær leika lykilhlutverk í öllum frumuhimnum líkamans, og með A-vítamíni og hjólkrónuolíu en öll leika þessi efni lykilhlutverk í heilbrigðri húð og feld.

Fóðurkúlurnar

Fóðurkúlurnar eru gerðar sérstaklega til þess að hægja á áti Labradora, en slíkt hjálpar til við að stuðla að bættri heilsu meltingarvegarins með því að koma í veg fyrir ofþenjun magans, ofþyngd, niðurgang og uppköst. Kúlurnar hafa verð stækkaðar til þess að hvetja Labradora til að tyggja en til þess að tryggja að orkan sé ekki of mikil fyrir vikið er búið að taka innan úr kúlunni sem gerir það að verkum að þrátt fyrir að kúlan sé orðin stór þá inniheldur hún rétt magn hitaeininga.

Tannheilsa

Lögun fóðurkúlnana dregur auk þess úr tannsteinsmyndun því þær hvetja hundinn til að tyggja og því fá tennurnar ákveðna "burstun" frá fóðurkúlunum. Ennfremur er í fóðrinu kalkbindandi efni en kalk í munnvatni er einn stærsti þátturinn í myndun tannsteins.

Næringargildi

Prótein: 30% - Trefjar: 3.5% - Fita: 13%.