Slitsterkt og klassískt vatnsfráhrindandi bæli sem er með smá kanti. Botninn er með stömu undirlagi (anti-slip) þannig að það rennur ekki til.
Bælið passar inn í grindarbúr frá Dogman (mælum með að taka stærðina fyrir neðan í bælinu miðað við stærðina á búrinu) en þau virka einnig vel eins og sér sem bæli heima við.
Bælið má þvo í þvottavél við 30°C.
Bælin koma svört með 3 mismunandi litum á hornunum í 6 mismunandi stærðum:
XS: 46x31cm
S: 59x42cm
M: 76x47cm
L: 90x56cm
XL: 104x67cm
XXL: 122x75cm