Um Okkur

Verslunin Dýralíf hóf rekstur 25 Júlí 1997 að Hverafold 3-5 í Grafarvogi og var þar til hún flutti að Dvergshöfða 27 og var þar til 2005 er hún flutti í eigið húsnæði að Stórhöfða 15 þar sem hún er til húsa í dag. Verslunin hefur alla tíð verið rekin á sömu kennitölu .