Skilmálar & skilyrði

Upplýsingar um fyrirtækið:

Dýralíf.is Gæludýraverslun

S: 567 7477 dyralif@dyralif.is

Virðisaukanr. 54704

Dýralíf.is gæludýraverslun áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust.

Afhending vöru Um leið og vara er greidd á heimasíðu dýralif.is fær starfsmaður tilkynningu um það. Staðfesting er send og vara fer í póst eftir að greiðsla hefur borist. Frí sending í pósthús í Reykjavík.

Að skipta og skila vöru Veittur er 7 daga skilaréttur við kaup vöru gegn því að framvísað sé kvittun sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær vara var keypt. Og skal varan vera í upprunanlegum óskemdum umbúðum við skil.
Við skil á vöru er miðað við upprunalegt verð hennar. Ef kaupandi vill ekki skipta út vöru er hægt að fá endurgreitt.

Um Vörur sem eru sérpantaðar gildir sú regla að það þarf að greiða inn á pöntunina 40% af verði og ef kaupandi hættir við kaup eftir að varan kemur til afhendingar  fæst innáborgunin ekki endurgreidd. Öll sérpöntuð vara er háð gengi Íslenskrar krónu við komu til landsinns og getur hækkað frá upprunalegu verði miðað við pöntunardagsetningu. Sama á við um verðbreitingar frá byrgjum verð á sýðuni miðast við innkaupsverð frá uppgefinni dagsetningu.

Trúnaður (Öryggisskilmálar) Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin.
Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila. Privacy policy All personal information will be strictly confidential and will not be given or sold to a third party.

Lög og varnarþing Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjaness. Governing law / Jurisdiction These Terms and Conditions are in accordance with Icelandic law.