Hundaskór úr nylon efni til þess að nota í bæði þurrum og blautum aðstæðum. Skórnir vernda loppur hundsins í bæði snjó og kjarri. Hundaskórnir veita vernd án þess að hundurinn missi tilfinningu fyrir undirlaginu, en það er mikilvægt bæði fyrir jafnvægi og hreyfingu hundsins.
Skórnir eru úr nyloni og eru með léttri, vatnsfráhrinfanfi húðun. Saumarnir eru sterkir á hliðum og en táin er saumlaus.
Skórnir eru fullkomnir til að nota í grófu landslagi, annaðhvort blautt eða þurrt og vernda skórnir loppur hundsins.
Notkunar- og stærðar leiðbeiningar
Byrjaðu að setja skóinn á aðra loppu hundsins, lyftu síðan hinum fætinum upp þannig að hundurinn standi vel í loppuna með skónum á, þannig er auðveldara að sjá hvort hann passi. Skórinn má ekki sitja of þétt um loppuna en má heldur ekki hanga
Lengdu endingartíma skónna með því að:
Passaðu að hafa klær hundsins ekki of langar en þær geta valdið slitum á skónum og jafnvel meitt hundinn.
Hreinsaðu mold og drullu af skónum eftir notkun og passaðu að það sé ekki drulla eða óhreindindi inn í skónum sjálfum.
Gott er að snúa skónum þannig að það sé jafnt slit á báðar hliðar.
ATH: ef það er komið gat á skóinn er skórinn ónýtur og ekki mælt með að hann sé notaður meir þar sem hætta er á að grjót eða snjór komist inn fyrir skóinn og valdi meiðslum á hundinum.
Viðhald/þrif
Hreinsið öll óhreinindi af skónum eftir notkun. Forðist að geyma skóna á rökum og köldum stað yfir lengri tíma. Skóna má þvo í þvottavél við 40°C í þvottanets poka. Látið skóna þorna við stofuhita en þá má ekki setja í þurrkara. Farið yfir skóna og brennið létt með kveikjara ef þið veriðið var við lausa þræði.
Stærðatafla:
Size | Height | Width | Paw Circumference |
Mini | 8,0cm | 4,5cm | 6-8cm |
Mini+ | 9,0cm | 5,5cm | 8-10cm |
XXS | 11,0cm | 6,5cm | 10-12cm |
XS | 13,0cm | 7,5cm | 12-14cm |
S | 14,5cm | 8,5cm | 14-16cm |
M | 16,0cm | 9,5cm | 16-18cm |
L | 17,0cm | 10,5cm | 17-19cm |
XL | 18,5cm | 11,5cm | 19-21cm |
Hundaskór úr nylon efni til þess að nota í bæði þurrum og blautum aðstæðum. Skórnir vernda loppur hundsins í bæði snjó og kjarri. Hundaskórnir veita vernd án þess að hundurinn missi tilfinningu fyrir undirlaginu, en það er mikilvægt bæði fyrir jafnvægi og hreyfingu hundsins.
Skórnir eru úr nyloni og eru með léttri, vatnsfráhrinfanfi húðun. Saumarnir eru sterkir á hliðum og en táin er saumlaus.
Skórnir eru fullkomnir til að nota í grófu landslagi, annaðhvort blautt eða þurrt og vernda skórnir loppur hundsins.
Notkunar- og stærðar leiðbeiningar
Byrjaðu að setja skóinn á aðra loppu hundsins, lyftu síðan hinum fætinum upp þannig að hundurinn standi vel í loppuna með skónum á, þannig er auðveldara að sjá hvort hann passi. Skórinn má ekki sitja of þétt um loppuna en má heldur ekki hanga
Lengdu endingartíma skónna með því að:
Passaðu að hafa klær hundsins ekki of langar en þær geta valdið slitum á skónum og jafnvel meitt hundinn.
Hreinsaðu mold og drullu af skónum eftir notkun og passaðu að það sé ekki drulla eða óhreindindi inn í skónum sjálfum.
Gott er að snúa skónum þannig að það sé jafnt slit á báðar hliðar.
ATH: ef það er komið gat á skóinn er skórinn ónýtur og ekki mælt með að hann sé notaður meir þar sem hætta er á að grjót eða snjór komist inn fyrir skóinn og valdi meiðslum á hundinum.
Viðhald/þrif
Hreinsið öll óhreinindi af skónum eftir notkun. Forðist að geyma skóna á rökum og köldum stað yfir lengri tíma. Skóna má þvo í þvottavél við 40°C í þvottanets poka. Látið skóna þorna við stofuhita en þá má ekki setja í þurrkara. Farið yfir skóna og brennið létt með kveikjara ef þið veriðið var við lausa þræði.
Stærðatafla:
Size | Height | Width | Paw Circumference |
Mini | 8,0cm | 4,5cm | 6-8cm |
Mini+ | 9,0cm | 5,5cm | 8-10cm |
XXS | 11,0cm | 6,5cm | 10-12cm |
XS | 13,0cm | 7,5cm | 12-14cm |
S | 14,5cm | 8,5cm | 14-16cm |
M | 16,0cm | 9,5cm | 16-18cm |
L | 17,0cm | 10,5cm | 17-19cm |
XL | 18,5cm | 11,5cm | 19-21cm |