Þurrfóður fyrir fullorðna Dachshund
Heilbrigðir liðir
Nákvæm blanda af fjölómettuðum ómega-3 fitusýrum (m.a. EPA og DHA) ásamt glúkósamíni og kondróítini til að stuðla að liðuppbyggjandi áhrifum.
Tannheilsa
Lögun fóðurkúlnana í Dachshund fóðrinu dregur úr tannsteinsmyndun því þær hvetja hundinn til að tyggja og því fá tennurnar ákveðna "burstun" frá fóðurkúlunum. Ennfremur er í fóðrinu kalkbindandi efni en kalk í munnvatni er einn stærsti þátturinn í myndun tannsteins.
Hjarta
Ríkt af tárín og EPA/DHA fitusýrum sem styðja við hjartaheilsu.
Vöðvar
Dachshund er vöðvamikil tegund og því er mikilvægt að nægilega mikið prótein sé í fóðrinu til að viðhalda vöðvamassa tegundarinnar.
Hægðir
Í fóðrinu er sérstök góðgerlafæða (FOS) sem aðstoðar við að draga úr lykt frá hægðum og minnkar vindgang.
Næringargildi
Prótein: 28% - Trefjar: 2.9% - Fita: 14%.
Þurrfóður fyrir fullorðna Dachshund
Heilbrigðir liðir
Nákvæm blanda af fjölómettuðum ómega-3 fitusýrum (m.a. EPA og DHA) ásamt glúkósamíni og kondróítini til að stuðla að liðuppbyggjandi áhrifum.
Tannheilsa
Lögun fóðurkúlnana í Dachshund fóðrinu dregur úr tannsteinsmyndun því þær hvetja hundinn til að tyggja og því fá tennurnar ákveðna "burstun" frá fóðurkúlunum. Ennfremur er í fóðrinu kalkbindandi efni en kalk í munnvatni er einn stærsti þátturinn í myndun tannsteins.
Hjarta
Ríkt af tárín og EPA/DHA fitusýrum sem styðja við hjartaheilsu.
Vöðvar
Dachshund er vöðvamikil tegund og því er mikilvægt að nægilega mikið prótein sé í fóðrinu til að viðhalda vöðvamassa tegundarinnar.
Hægðir
Í fóðrinu er sérstök góðgerlafæða (FOS) sem aðstoðar við að draga úr lykt frá hægðum og minnkar vindgang.
Næringargildi
Prótein: 28% - Trefjar: 2.9% - Fita: 14%.