Sendum um land allt

Frí sending, hröð og góð þjónusta

Karfan þín

Karfan þín er tóm

Vörulýsing

UniQ Light – fyrir eldri og/eða of þunga hunda.

12kg poki

UniQ Light inniheldur öll nauðsynleg næringarefni sem eldri hundar þarfnast, í réttum hlutföllum og er aðlagað til að uppfylla orkuþörf hvers dags.

Í UniQ Light er tekið tillit til þeirra breytinga sem geta átt sér stað þegar hundur eldist. Í UniQ Light eru færri hitaeiningar, en fleiri vítamín og hærra hlutfall af lífsnauðsynlegum ómettaðum fitusýrum. Einnig eru valin prótein sem gætu hjálpað til við að vernda lifur og nýru.

Einnig er UniQ Light mjög gott fóður fyrir hunda sem eru of þungir og þurfa að léttast. Ráðlagt er að hreyfa hundinn samhliða og nota ekki eingöngu fóðrið til þess að létta hann.

Ráðlagður dagskammtur:

  • 10-23 g af fóðri per kg af líkamsþyngd hunds (leiðbeinandi viðmið).
  • Það er að sjálfsögðu á ábyrgð eiganda að meta næringarþörf hvers hunds. Sumir hundar þurfa meira, aðrir minna miðað við líkamsástand og hreyfingu.

Helstu innihaldsefni: Kjúklingur, fiskur, hveiti, hrísgrjón, egg, laxaolía, steinefni.

56% af próteininnihaldi fóðursins kemur frá dýraafurðum

Orka per 100 g: Kcal 343/ KJ 1434

Innihald pr. kg

Prótein

20%

Fita

 9%

Trefjar

4%

Hrátrefjar

6%

Vatn

9%

Kalsíum

0,9%

Fosfór

0,7%

Magnesíum

0,1%

Natríum

0,2%

Kalíum

0,5%

 

UniQ Light

SKU: 510
Regular price 11.900 kr
Einingaverð
per 
Hröð sending
Örugg greiðsluleið
Availability
 
Vaskur innifalinn Sendingakostnaður reiknaður síðar.

Ertu með spurningar? Ekki hika við að hafa samband

Frí sending ef verslað er fyrir 10.000+ kr á höfuðborgarsvæðinu en 20.000+ kr utan höfuðborgarsvæðisins

Örugg greiðsluleið

Vörulýsing

UniQ Light – fyrir eldri og/eða of þunga hunda.

12kg poki

UniQ Light inniheldur öll nauðsynleg næringarefni sem eldri hundar þarfnast, í réttum hlutföllum og er aðlagað til að uppfylla orkuþörf hvers dags.

Í UniQ Light er tekið tillit til þeirra breytinga sem geta átt sér stað þegar hundur eldist. Í UniQ Light eru færri hitaeiningar, en fleiri vítamín og hærra hlutfall af lífsnauðsynlegum ómettaðum fitusýrum. Einnig eru valin prótein sem gætu hjálpað til við að vernda lifur og nýru.

Einnig er UniQ Light mjög gott fóður fyrir hunda sem eru of þungir og þurfa að léttast. Ráðlagt er að hreyfa hundinn samhliða og nota ekki eingöngu fóðrið til þess að létta hann.

Ráðlagður dagskammtur:

  • 10-23 g af fóðri per kg af líkamsþyngd hunds (leiðbeinandi viðmið).
  • Það er að sjálfsögðu á ábyrgð eiganda að meta næringarþörf hvers hunds. Sumir hundar þurfa meira, aðrir minna miðað við líkamsástand og hreyfingu.

Helstu innihaldsefni: Kjúklingur, fiskur, hveiti, hrísgrjón, egg, laxaolía, steinefni.

56% af próteininnihaldi fóðursins kemur frá dýraafurðum

Orka per 100 g: Kcal 343/ KJ 1434

Innihald pr. kg

Prótein

20%

Fita

 9%

Trefjar

4%

Hrátrefjar

6%

Vatn

9%

Kalsíum

0,9%

Fosfór

0,7%

Magnesíum

0,1%

Natríum

0,2%

Kalíum

0,5%