Verið velkomin í nýju verslunina okkar að Stórhöfða 17
Dýralíf hefur flutt sig yfir götuna, í betra rými með betri aðkomu - við hlökkum til að sjá ykkur á nýjum stað - nýtt logo en sama góða þjónustan þar sem gæludýrin eru í fyrirrúmi
Komdu í
Áskrift
og fáðu 10% afslátt
Nú geturu fengið allar helstu nauðsynjavörur í áskrift.
Fóður - Kattasandur - Bein - Nammi - Kúkapokar
Skráðu þig, fáðu afslátt og vörurnar keyrðar heim að dyrum.
Fóður
☘️ Hágæða, næringarríkt fóður framleitt í Svíþjóð úr náttúrulegum hráefnum og án aukefna.
🌍 Gott fyrir gæludýrin og jörðina. Sjálfbær framleiðsla sem ber virðingu fyrir bæði náttúrunni og dýrunum.
🇩🇰 Fyrst og fremst dönsk, rekjanleg hráefni til að tryggja fyrstaflokks fóðurgæði. Framleitt í Danmörku
☘️Engar málamiðlanir eru gerðar varðandi gæði fóðursins, engin erfðabreytt hráefni eða viðbætt gerviefni.
₻ Byggir á gömlum norrænum hefðum um hráefni og matargerð sem ná margar kynslóðir aftur í tímann.
🇩🇰 Hágæða dönsk hráefni og þá sérstaklega þekkt fyrir jurtirnar sem nýttar eru fyrir sína einstöku eiginleika
👨🔬 60 ára reynsla í nákvæmri samsetningu gæludýrafóðurs.
🐶 Aðal markmiðið er að stuðla að heilsu gegnum næringu hvers dýrs. Með nákvæmum uppskriftum sem taka tillit til dýrategundar, stærðar, aldurs, tegundar eða heilsufars.
Gríptu uppáhaldsfóðrið
- 3 kg
- 12 kg
- 3 kg
- 10 kg
- 12 kg
- 12 kg
- 3 kg
- 12 kg
- 3 kg
- 10 kg
- 12 kg
- 12 kg
- 3 kg
- 10 kg
- 12 kg
- 12 kg
- 12x85 g
Hundafóður
Skoða allar vörur- 12x85 g
- 2 kg
- 85g
- 370g
- 12x85 g
- 400 g
- 2 kg
- 3.5 kg
- 85 g
- 12x85 g
- 400 g
- 2 kg
- 4 kg
- 12x85 g
- 4 kg
- 85 g
- 85 g
Kattafóður
Skoða allar vörurHaust- og vetrarvörur
Verndaðu besta vininn gegn bleytu, kulda og salti og mundu að vera vel sýnilegur í myrkrinu ✨
Gallar, kápur og þurrkábreiður auðvelda einnig lífið eftir blautan göngutúr 💦
Fyrir kisurnar
Nú þegar það kólnar og veðrið versnar fara kisurnar að vera meira inni.
Nokkrar vörur sem gott er að eiga fyrir veturinn ❄️
Bia Bed
✨ Uppáhalds bæli hundaeigandans ✨
🐶 Hundabæli sem veitir hundinum góðan stuðning, bæði fyrir smáa og stóra hunda.
🫧 Bæli sem dregur ekki í sig lykt eða óhreinindi og þægilegt að halda hreinu.
🤩 Einföld, stílhrein hönnun sem sameinar notagildi og fegurð. Mjúkar aflíðandi brúnir, gervileður og polyether fylling.
🐾 Auðvelt að breyta til og skipta um áklæði.
Vinsælar kattavörur
- Small
- Large
Nýjar vörur
- 3 kg
- 12 kg








